Dr. James Sampson, einn fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í notkun upplýsinga- og samskiptatækni í náms- og starfsráðgjöf heldur opinn fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Íslands, fimmtudaginn 4. apríl n.k., kl. 15-16. Lesa meira »
Monthly Archives: mars 2013
Menntabúðir Náttúrutorgs
Náttúrutorg stendur fyrir menntabúðum þar sem þeir sem hafa áhuga á nátturúfræðikennslu koma saman til að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks. Þrennar menntabúðir verða haldnar á næstunni: Miðvikudaginn 13. mars, 2013 Menntabúðir um Efnafræði í Langholtsskóla kl. 15-18 Miðvikudaginn 10. apríl, 2013 Menntabúðir um Eðlisfræði í Ölduselsskóla kl. 15-18 Miðvikudaginn 8. maí, 2013 Menntabúðir um Líffræðin úti. í og við Norræna húsið kl. 15-17/18 Sjá síðu Nátturutorgs fyrir frekar upplýsingar og skráningu. Lesa meira »