Umræðan um styttingu skólagöngu

Nemendur í Framhaldsskólanum á Laugum að gera sjónvarpsþátt. Myndin er CC BY 2.0 Örlygur Hnefill http://www.flickr.com/photos/hnefill/2322618306/.

Nemendur í Framhaldsskólanum á Laugum að gera sjónvarpsþátt.
Myndin er CC BY 2.0 Örlygur Hnefill.

Undanfarið hefur verið mikil umræða um styttingu skólagöngu hér á landi. Af því tilefni höfum við tekið saman safn tengla á ýmsar nýjar og eldri greinar og skýrslur tengd málinu. Einnig er bent á rannsóknir sem tengjast algengum rökum fyrir og á móti styttingu skólagöngu, s.s. að draga úr brottfalli, bæta hagkvæmni, o.fl.

Við hvetjum lesendur til að bæta við tílvísunum á greinar og rit í athugasemdum neðst á síðunni.

Skýrslur og greinar
Stytting grunn- og framhaldsskóla: Áhrif á einstaklinga, sveitarfélög, ríkissjóð og þjóðarframleiðslu (Hagfræðistofnun HÍ, janúar 2002)

Skýrsla um styttingu námstíma til stúdentsprófs (Menntamálaráðuneyti, 2003)

Stytting námstíma til stúdentsprófs: Hvert erum við að fara? (Már Vilhjálmsson, október 2003)

Stytting náms til stúdentaprófs (Ágúst Einarsson, október 2003)

Rök með og á móti styttingu námstíma til stúdentaprófs (Anna María Gunnarsdóttir, 2005)

Uppfærum Ísland (Samtök Atvinnulífsins, 2012)

Stytting námstíma undirbúin (RÚV, ágúst 2013)

Stytting náms til stúdentsprófs er besta sparnaðarleiðin (Viðskiptablaðið, júní 2013)

Menntunin á tímum hagræðingar (Leifur Ingi Vilmundarson, ágúst 2013)

Hlauptu, krakki, hlauptu! (Gylfi Þorkelsson, september 2013)

Rannsóknir
Við bendum á Skemmuna, gagnasafn með íslenskum námsritgerðum og ritum íslenskra fræðimanna.

Nokkrar leitir á Skemmunni
Brottfall úr skóla

„Rekstur skóla“

„Lengd náms“

anime porn