UT-torg: Menntabúðir vor 2015

3._feb_2015_mm

Vormisserið 2015 verða haldnar 4 menntabúðir um upplýsingatækni í námi og kennslu. Alltaf á sama tíma kl. 16:15-18:15 í stofu H-207 í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð.

Skráning er nauðsynleg, með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan ferðu á auglýsingasíðu þar sem þú getur skráð þig.

Menntabúðir 3. febrúar 2015. Þema: BETT (Bestu Ensku Tækni Trixin)
Menntabúðir 3. mars 2015. Þema: Skýjalausnir í skólastarfi
Menntabúðir 23. mars 2015. Þema: Samfélagsmiðlar í skólastarfi 23._mars_2015_mm
Menntabúðir 27. apríl 2015. Þema: Sköpun, tjáning, miðlun.
Nánar auglýst síðar.
27._april_2015_mm

2 ummæli

 1. Systa Jónsdóttir

  Athuga að ósamræmi er í dagsetningu og vikudegi þegar maður skráir sig í Menntabúðir.
  Í skráningunni kemur þriðjudaginn 23.3. en það er mánudagur.
  Kveðja
  Systa

  • Tryggvi Thayer

   Takk fyrir ábendinguna Systa. Rétt er að menntabúðirnar verða mánudaginn 23. mars. Þessu hefur verið breytt í skráningunni.