Stærðfræðitorg: Að loknum menntabúðum um stærðfræði

Unnið með stærstu frumtölu í heimi

Unnið með stærstu þekktu frumtölu í heimi

Menntabúðirnar eru hluti af dagskrá sem skipulögð er í samvinnu Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun, Flatar og Stærðfræðitorgsins. Þær hófust á kynningu á þeim viðburðum sem verða á dagskrá á vorönninni. Sjá hér:

Því næst sá Guðný H. Gunnarsdóttir um létta upphitun tengda stærstu frumtölu sem þekkist í dag. Sjá hér:

Fyrir kaffi kynntu Birna Hugrún Bjarnadóttir og Guðbjörg Pálsdóttir tímaritið Flatarmál sem Flötur samtök stærðfræðikennara hefur gerið út síðan 1993, Ásta Ólafsdóttir kynnti Khanacademy og Margrét S. Björnsdóttir var með GeoGebruverkefni aðallega ætluð miðstiginu.

Eftir kaffi skoðuðu þátttakendur menntabúða forritin Box Island og Dragon box með …read more