Á lista háskóla sem búa nemendur best undir atvinnulíf

Háskóli Íslands er í 136. sæti á lista tímaritsins Times Higher Education yfir þá háskóla í heiminum sem teljast skila öflugustum nemendum út í atvinnulífið samkvæmt mati stórs hóps alþjóðlegra fyrirtækja. Þetta er í fyrsta sinn sem Háskólinn kemst á listann.

…Lesa meira

Uppruni: http://www.hi.is/frettir/a_lista_haskola_sem_bua_nemendur_best_undir_atvinnulif