Sérkennslutorg: Námskeið hjá Endurmenntun Háskóla íslands

namsk

Hér má finna tengla á erindi og gagnlegt efni af námskeiði fyrir sérkennslustjóra á leiksólum sem haldið var af EHÍ þann 21. febrúar 2020

Erindi Fjólu Þorvaldsdóttur  

 Erindi Hönnu Rúnar Eiríksdóttur 

Á flipa hér sem kallast eyðublöð eru hægt að nálgast gagnleg eyðublöð sem hægt er að hlaða niður. Meðal annars eru hér aðgerðaráætlun og árstíðarbundin verkefni
Sérkennslutorg: Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir – Tjáskiptatækni

Nokkur umræða hefur átt sér stað varðandi skilgreiningu á AAC (Augmentative and Alternative Communication)  Í gegnum árin hefur verið talað um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir. Til að notast við þjálla orð þá hefur verið hallast að því að nota orðið tjáskiptatækni. Þó er það ekki svo að það lúti eingöngu að tækjum og tólum heldur er bent á að tækni okkar við tjáskipti almennt eru mismunandi. Hér má sjá skilgreininguna á orðinu og við notkun á orðinu tjáskiptatækni er tilvalið að stytta það í TST og nota myllumerki þegar það á við #TST 333AFA89-BA55-4B88-89E7-D6A37F303416

 
Sérkennslutorg: Tjáskipti með Communicator 5

Þann 13. febrúar næstkomandi verður haldið byrjendanámskeið í tjáskiptaforritinu Communicator 5

Smelltu á myndina til að sjá nánari upplýsingar:

c5