Mest lesnu greinarnar á vef Menntamiðju

Hér á vef Menntamiðju hefur verið birt töluvert af efni sem tengjast mennta- og skólamálum. Frá opnun síðunnar hafa um 10.000 manns heimsótt síðuna. Mest lesnu greinarnar til þessa eru:

Fræðasamfélagið ræðir málefni framhaldsskóla

Starfssamfélög á Facebook

Hönnunarsmiðja í Hólabrekkuskóla

Hvað eru samfélagsmiðlar og til hvers notum við þá?

Skildu eftir svar