Náttúrutorg: Nýársferð kennara á vísindaveislu

NaNO við Menntavísindasvið HÍ hvetur til hópferðar kennara á árlega ráðstefnu Association for Science Education (ASE) 6.–9. janúar 2016 í Birmingham í Bretlandi. Ráðstefnan er fyrir leik-, grunn- og framhaldsskólakennara með fjölbreytt efni sem nýtist í kennslu.

Hvenær: 6.–9. janúar 2016. Mögulega farið utan degi fyrr og komið heim degi síðar.

Hvar: University of Birmingham í Bretlandi.

Hvers vegna:

– Tilvalið tækifæri til starfsþróunar og símenntunar hjá kennurum sem kenna náttúrufræðigreinar.

– Vettvangur til tengslamyndunar í hópi kennara, bæði innan íslenska hópsins og með erlendum kollegum.

– Samvera/námsamfélag, fyrir ráðstefnuna, á …read more

Skildu eftir svar