Starfsmenntatorg: Ný skýrsla um starfsmenntakerfi í Evrópulöndum

cedefop_spotlight

CEDEFOP – Miðstöð fyrir þróun starfsmenntunar í Evrópu hefur gefið út sérstakt afmælisrit með ítarlegum upplýsingum um starfsmenntakerfi í löndum Evrópusambandsins og EES löndum. Alls eru lýsingar á starfsmenntakerfum í 30 löndum.

Ritið er ókeypis og hægt að nálgast það á rafrænu formi á vef CEDEFOPs (smella hér).

…read more

Skildu eftir svar