Ofangreindar spurningar eru yfirskrift starfsdags sem haldinn verður föstudaginn 4. nóvember 2016. Starfsdagurinn er ætlaður öllum sem vilja kynna sér verkfæri sem nýtast vel í kennslu flestra nemenda, en ekki síst þeirra sem læra íslensku sem annað tungumál. Sjá nánar …Lesa meira
Uppruni: http://tungumalatorg.is/blog/2016/10/30/hvad-er-til/