Monthly Archives: mars 2017

Stærðfræðitorg: Leiðir til að vekja áhuga stúlkna á raungreinum og stærðfræði

Kynjaðar staðalmyndir eða hlutlaus nálgun Leiðir til að vekja áhuga stúlkna á raungreinum og stærðfræði Tamsin J. Meaney, prófessor í stærðfræðimenntun við kennaramenntunardeild Högskolen i Bergen, mun halda fyrirlestur á Menntavísindasviði v/Stakkahlíð þriðjudaginn 4. apríl kl. 16-17 í stofu K-205 Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Lesa meira »

Stærðfræðitorg: Námstefna um námsmat

Föstudaginn 24. mars 2017 verður haldin námstefna um námsmat í stærðfræði. Nánari upplýsingar og skráning eru í meðfylgjandi auglýsingu. Aðgangur er öllum opinn og ókeypis en einnig er hægt að skrá sig hér.     Lesa meira »

Náttúrutorg: Opið er fyrir skráningu á Málþing um náttúrufræðimenntun 2017

Opið er fyrir skráningu á Málþing um náttúrufræðimenntun sem fer fram dagana 31. mars og 1. apríl 2017 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð á vegum Rannsóknarstofu um náttúrufræðimenntun (RAUN) við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í samstarfi við ýmsa aðila. … Continue reading Lesa meira »

Náttúrutorg: Ekki gleyma að skrá þig!

Opið er fyrir skráningu til og með 30. mars. Skráning fer fram með því að smella hér. Skráningargjaldið er 4.000 kr., í því felast allir viðburðir í dagskrá og kaffiveitingar. Greiðsluseðill verður sendur í netbanka. Skráning er bindandi. Dagskrá Efni málþings – Ágrip … Continue reading Lesa meira »

Dr. Aaron Doering (Háskólinn í Minnesóta) heldur fyrirlestur um ævintýranám

Á föstudaginn, 10. mars, kl. 15 heldur Dr. Aaron Doering, prófessor í upplýsingatækni í námi og kennslu við Háskólann í Minnesóta, fyrirlestur um ævintýranám í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð, stofu H001. Fyrirlesturinn er opin öllum. Í meira en 10 ár hefur Aaron ferðast um heiminn og farið í um 15 ævintýraferðir ýmist á hundasleðum um norðurslóður eða gönguferðir í eyðimörkum Afríkuálfu. Í þessum ferðum er hann vel búinn tækjum sem hann notar til að útbúa og miðla efni sem kennarar geta notað til kennslu. Í upphafi mars kom Aaron ásamt hópi doktorsnema frá Háskólanum í Minnesóta til Íslands og ... Lesa meira »

Skráning: Ókeypis netnámskeið um stafræna borgaravitund

Námskeiðið er opið öllum en einkum ætlað skólafólki, foreldrum og öðrum sem koma að uppeldi og menntun ungmenna og meginmarkmið þess er að stuðla að aukinni stafrænni borgaravitund þeirra. Námskeiðið er eingöngu á netinu og engin mæting í staðlotur/staðbundna tíma. Boðið verður upp á fjórar vefmálstofur í rauntíma sem verða á fimmtudögum kl. 16:15-17:15 og teknar upp (upptökur aðgengilegar). Tækifæri verða gefin til umræðu og skoðuð verða verkefni sem tengjast daglegu lífi, uppeldi og kennslu. Til að skrá þig í námskeiðið ferðu á námskeiðssíðuna hér: http://education4site.org/netnam/course/view.php?id=2. Ef þú hefur ekki áður skráð þig í námskeiðs kerfið verður þú beðin(n) um að ... Lesa meira »