Monthly Archives: apríl 2017

Stærðfræðitorg: Leiðir til að vekja áhuga stúlkna á raungreinum og stærðfræði – upptaka

Kynjaðar staðalmyndir eða hlutlaus nálgun Leiðir til að vekja áhuga stúlkna á raungreinum og stærðfræði Tamsin J. Meaney, prófessor í stærðfræðimenntun við kennaramenntunardeild Högskolen i Bergen, hélt fyrirlestur á Menntavísindasviði v/Stakkahlíð þriðjudaginn 4. apríl. Upptaka Lesa meira »

Stærðfræðitorg: Námstefna um námsmat – upptökur

Föstudaginn 24. mars var haldin námstefna um námsmat í stærðfræði í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flatar, samtaka stærðfræðikennara. Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor á MVS og Ingólfur Gíslason, aðjúnkt á MVS,  fluttu erindi um námsmat og má nálgast þau hér. Hér er einnig upptaka af kynningu á helstu niðurstöðum úr umræðum. Dagskráin Fleiri myndir munu birtast á ... Lesa meira »

Náttúrutorg: Vel heppnað málþing

Málþing um náttúrufræðimenntun var haldið síðustu helgi.  Þingið sóttu vel yfir 100 manns, áhugafólk um náttúrfræðimenntun af öllum skólastigum.  Þessi þing eru mikilvægur vettvangur fyrir þennan hóp að hittast, ræða málin og læra hvert af öðru.  Við getum strax farið … Continue reading Lesa meira »