Pangea er einstaklingskeppni í stærðfræði fyrir nemendur í 8. og 9. bekk. Hún er nú haldin á Íslandi í þriðja skipti. Keppnin skiptist í þrennt en fyrstu tvær umferðirnar fara fram í grunnskólunum sjálfum. Við sendum krossapróf sem kennarar leggja fyrir nemendur sína. Mismörg stig eru gefin fyrir hverja spurningu og ekki dregið niður fyrir ... Lesa meira »
Monthly Archives: nóvember 2017
Stærðfræðitorg: Stærðfræði og listir
Vakin er athygli ykkar á námskeiði um stærðfræði og listir sem haldið er í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun, Flatar, samtaka stærðfræðikennara og RannUng. Sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu og hægt er að skrá sig með því að smella hér. Lesa meira »