Samstarf

SAMspil 2015: UT-átak MenntaMiðju

MenntaMiðja fær 5 m.kr. styrk til að sjá um fræðslu um upplýsingatækni fyrir kennara á öllum skólastigum Síðastliðin nóvember óskaði Rannís eftir tilboðum í framkvæmd og utanumhald á námskeiðum fyrir kennara á leik-, grunn og framhaldsskólastigi á sviði upplýsingatækni. Tilboð MenntaMiðju, sem hefur hlotið heitið Samspil 2015: UT-átak MenntaMiðju, varð fyrir valinu og eru áætlaðar 5 m.kr. í verkefnið. Átakið hefst í febrúar, 2015. Samspil 2015: UT-átak MenntaMiðju er heildstætt verkefni þar sem nýttar verða fjölbreyttar leiðir til að stuðla að og styðja við notkun upplýsingatækni í skólastarfi. Verkefnið nær yfir eitt ár og samanstendur af staðbundin námskeið, fræðsluefni á ... Lesa meira »

Fyrsta #menntaspjall ársins um menntabúðir

Fyrsta #menntaspjall á nýja árinu verður á Twitter á sunnudaginn, 11. janúar, kl. 11-12. Að þessu sinni verður umræðuefnið Menntabúðir og er gestastjórnandi Bjarndís Fjóla Jónsdóttir (@bjarjons) sem stýrir UT-torgi hefur skipulagt fjölda menntabúða fyrir hönd UT-torgs í samstarfi við MenntaMiðju og Rannsóknarstofu í UT og miðlun. Spurningarnar fyrir spjallið verða: Hvernig hafa menntabúðir gagnast ykkur í kennslu og starfsþróun? Hvað hafa menntabúðir fram yfir aðrar leiðir til símenntunar og starfsþróunar? Hvernig mætti hvetja kennara til aukinnar þátttöku í menntabúðum? Hvernig mætti nota menntabúðir til að miðla þekkingu og reynslu milli landsvæða? Hvernig mætti tengja menntabúðir betur við starfsþróun kennara í einstökum ... Lesa meira »

#menntaspjall um eTwinning

Á sunnudaginn, 2. nóvember, kl. 11-12 fer fram #menntaspjall á örbloggvefnum Twitter um eTwinning áætlun Evrópusambandsins. eTwinning áætlunin styður rafrænt alþjóðlegt samstarf skóla í Evrópu. Íslenskt skólafólk hefur verið sérlega duglegt að taka þátt í eTwinning áætluninni og eru í dag skráð rúmlega 70 virk verkefni á Íslandi og eru rúmlega 300 skólar um allt land skráðir þátttakendur í áætluninni. Gestastjórnandi að þessu sinni er Kristján Bjarni Halldórsson, eTwinning fulltrúi á Norðurlandi vestra og kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Spurningarnar sem verða lagðar fyrir þátttakendur eru: 1. Hvaða eTwinning verkefni hafa verið/eru í gangi í skólum ykkar? 2. Hversu vel ... Lesa meira »

#menntaspjall um foreldrasamstarf

  Á sunnudaginn, 19. október, kl. 11-12 fer fram #menntaspjall á örbloggvefnum Twitter um foreldrasamstarf í skólum. Í grunnskólalögunum 1995 var foreldrasamstarf fest í sessi hér á landi. Með lögunum voru skólastjórar gerðir ábyrgir fyrir stofnun foreldraráðs, sem síðar var breytt í skólaráð með nýjum grunnskólalögum 2008, sem skyldi vera ráðgefandi um skólanámskrá og skólastarf. Síðan hefur orðið töluverð þróun í foreldrasamstarfi sem hefur stóraukið samskipti og samstarf skóla og foreldra. Fjöldi rannsókna hafa sýnt að gott samstarf skóla og foreldra skiptir sköpum fyrir vellíðan og árangur nemenda í skóla. Í þessu #menntaspjalli verður rætt um foreldrasamstarf og hvernig byggja ... Lesa meira »

MenntaMiðja samstarfsaðili í Erasmus+ verkefni um vendikennslu

Í nýlegri úthlutun Erasmus+ áætlunar Evrópusambandsins var veittur styrkur til verkefnisins Flipped Learning in Praxis (FLIP) sem MenntaMiðja tekur þátt í. Sjá nánar hér: http://menntamidja.is/blog/2014/10/11/menntamidja-samstarfsadili-i-erasmus-verkefni-um-vendikennslu/ A Short Introduction for Jollibee Food Corporation porn And here’s another one I did in lighter shade of blue TI 89 Graphing Calculator Vs cartola fc The bottom line How to Hide a Bloated Belly with Fashion transformice the expansion of within the armed forces orientation in fashion But Sensibly And Look Less Young When You Need To kinokiste anthropologie personal injury suit may be healthy for wal American Eagle Looks Attractive Into Earnings ebay kleinanzeigen ... Lesa meira »

MenntaMiðja samstarfsaðili í Erasmus+ verkefni um vendikennslu

MenntaMiðja er meðal samstarfsaðila sem fengu úthlutaðan styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins í sumar til verkefnisins Flipped Learning in Praxis (FLIP). Tilgangur verkefnisins er að þróa handbók um innleiðingu vendináms (e. flipped learning) fyrir kennara sem starfa í Evrópu. Verkefnisstjórn er í höndum Keilis, sem er mjög við hæfi enda hefur sú stofnun verið leiðandi í þróun og upptöku vendináms hér á landi. Auk Keilis eru samstarfsaðilar eftirfarandi: Mentor (Ísland) Háskóli Íslands – MenntaMiðja (Ísland) Sofatutor (Þýskaland) University of London – Institute of Education (Bretland) Sandvika High School (Noregur) Miska (Slóvenía) Consorzio Lavoro e Ambiente (Ítalía) Giunti Scuola (Ítalía) Verkþættir ... Lesa meira »

Hvað eru samfélagsmiðlar og til hvers notum við þá?

Við á MenntaMiðju og fulltrúar torganna, sem við erum í samstarfi með, leggjum mikla áherslu á að starfssamfélög skólafólks nýti sér samfélagsmiðla til að deila þekkingu og reynslu. Sumum finnst þó óljóst hvað felst í hugtakinu “samfélagsmiðlar”. Þetta kemur ekki á óvart, enda er hugtakið gjarnan notað til að vísa til ótal ólíkra rafrænna miðla, sem sumir hverjir eiga lítið sameiginlegt. T.d. eru Facebook og WordPress vefir báðir lýstir sem samfélagsmiðlar þrátt fyrir að vera töluvert ólíkir bæði hvað varðar útlit og virkni. Það er samt svo að við sjáum nægilega margt sameiginlegt með þessum miðlum að við leyfum okkur ... Lesa meira »

#menntaspjall um læsi

Á sunnudaginn, 21. september, kl. 11-12, verður #menntaspjall um læsi. Gestastjórnendur eru Jenný Gunnbjörnsdóttir, Sólveig Zophoníasdóttir og Hólmfríður Árnadóttir sérfræðingar á Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Spurningarnar sem þær munu leggja fyrir þátttakendur eru: Hvað er læsi? Hvernig má skapa námsumhverfi sem stuðlar að læsi og virkri þátttöku nemenda? Hvaða áhrif hefur tæknin haft á læsi og lestur? Hvernig er hægt að efla samvinnu milli skólastiga varðandi læsi? Hvernig miðlum við nýrri fræðilegri og hagnýtri þekkingu á lestri og læsi til íslenskra kennara á skilvirkan hátt? Frekari upplýsingar eru að finna á vef Ingva Hrannars Ómarssonar. Want to Keep Up ... Lesa meira »

Samantekt frá #menntaspjall: Samstarf skóla og safna um nám utan skólastofunnar

Samantekt frá fyrsta #menntaspjall um samstarf skóla og safna um nám utan skólastofunnar er komið á netið. Spjallið var mjög líflegt og fróðlegt. Mikið var rætt um að auka samstarf safnfræðslufulltrúa og skólafólks og voru settar fram nokkrar hugmyndir um verkefni sem vonandi fara af stað í framtíðinni. Heildaryfirlit yfir spjallið má sjá á vef Ingva Hrannars Ómarssonar. Einnig bendum við á yfirlit yfir fyrri umræður á #menntaspjall. A Fashion Item Or A Casual Beachwear porno getting a great look to obtain university or college interview Jaime Edmondson heats up football fashion with scorching pictorial click jogos Orbital Ring System ... Lesa meira »

#menntaspjall um samstarf skóla og safna um nám utan skólastofunnar

Í fyrsta #menntaspjalli MenntaMiðju vetrarins, sem fer fram sunnudaginn, 7. september, kl. 11-12, verður rætt um fræðslustarf í söfnum og samstarf skólafólks og safnfræðslufulltrúa um að skapa skemmtileg og fróðleg tækifæri til náms utan skólastofunnar. Hér eru gagnlegar upplýsingar um #menntaspjall fyrir þátttakendur.  Gestastjórnandi er Hlín Gylfadóttir, safnfræðslufulltrúi í Þjóðminjasafni Íslands og meistaranemi í safnafræði við HÍ. Samfara náminu var Hlín starfsnemi í Minnesota Children’s Museum í St. Paul, Minnesota, en í safninu hefur verið unnið mikið brautryðjendastarf í safnfræðslu frá stofnun þess fyrir rúmlega 20 árum. Spurningar eru birtar fyrirfram og þátttakendur hvattir til að undirbúa sig svo góður ... Lesa meira »