Hafðu samband

Hluti af starfsemi MenntaMiðjunnar er að veiti nýjum starfssamfélögum í menntageiranum stuðning. Aðilar að miðjunni eru tilbúnir að deila þekkingu sinni, starfsvenjum og reynslu við þróun starfssamfélaga. Hægt er að hafa beint samband við verkefnistjóra MenntaMiðju og þeirra torga sem þegar hafa verið stofnuð.

Skrifstofa MenntaMiðju er í Hamri í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.
Sími: 525-5934