Á Twitter aðgangi @menntamidja skiptast skólar á að deila myndum og frásögnum af áhugaverðu og framsæknu skólastarfi. Þeir sem hafa áhuga á að vera með og tísta frá eigin skóla geta haft samband við Tryggva Thayer, verkefnisstjóra Menntamiðju, tbt@hi.is.
Fylgist með Skólasögum hér eða fylgið @menntamidja á Twitter.