#menntaspjall – Samræðuvettvangur um menntamál á Twitter

#menntaspjall - Umræður skólafólks á Twitter annan hvern sunnudag.

#menntaspjall – Umræður skólafólks á Twitter annan hvern sunnudag.

#menntaspjall er opinn vettvangur á Twitter þar sem fram fara umræður um skóla- og menntamál á Íslandi. Hægt er að senda skilaboð inn á vettvanginn hvenær sem er með því einfaldlega að merkja tístin ‘#menntaspjall’. Einnig fara fram skipulagðar samræður annan hvern sunnudag kl. 11-12. Í skipulögðum samræðum er fenginn sérfræðingur til að stýra umræðum um afmarkað efni. Hér að neðan er listi yfir allar þær samræður sem hafa farið fram til þessa og tenglar í yfirlit.

1. Tækni í skólastarfi
Stjórnandi: Ragnar Þór Pétursson
11. janúar, 2014

2. Áhugaverðar nýjungar í kennslu
Stjórnandi: Ingvi Hrannar Ómarsson
26. janúar, 2014

3. Framtíð skóla
Stjórnandi Tryggvi Thayer
9. febrúar, 2014

4. Alþjóðlegt samstarf
Stjórnandi: Guðmundur Ingi Markússon
23. febrúar, 2014

5. Aðgerðir gegn einelti
Stjórnandi: Ingileif Ástvaldsdóttir
9. mars, 2014

6. Vendikennsla
Stjórnendur: Dagbjört Lína Kristjánsdóttir, Hugrún Elísdóttir og Þorbjörg Guðmundsdóttir
23. mars, 2014

7. Samstarf í skólastarfi
Stjórnandi: Anna María Þorkelsdóttir
6. apríl, 2014

8. Samfélagsmiðlar í námi og kennslu
Stjórnandi: Svava Pétursdóttir
4. maí, 2014

9. Kennarar í 1:1 – eitt tæki á mann
Stjórnandi: Lára Stefánsdóttir
18. maí, 2014

10. Samstarf skóla og safna um nám utan skólastofunnar
Stjórnandi: Hlín Gylfadóttir
7. september, 2014

11. Læsi
Stjórnendur Jenný Gunnbjörnsdóttir, Sólveig Zophoníasdóttir og Hólmfríður Árnadóttir
21. september, 2014

12. Heilsuefling í skólastarfi
5. október, 2014

13. Foreldrasamstarf
Stjórnandi Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla
19. október, 2014

14. eTwinning
Stjórnandi Kristján Bjarni Halldórsson
2. nóvember, 2014

15. Dagur íslenskrar tungu
Stjórnandi Lilja Margrét Möller, formaður Samtaka móðurmálskennara
16. nóvember, 2014

16. Samræmd próf
30. nóvember, 2014

17. Menntabúðir
Stjórnandi Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, verkefnisstjóri UT-torgs
11. janúar, 2015

Leave a Reply