#menntaspjall – bein útsending

Bein útsending frá #menntaspjall. #menntaspjall fer fram annan hvern sunnudag kl. 11-12. Þess á milli er #menntaspjall einn helsti umræðuvettvangur íslensks áhugafólks um skólaþróun á Twitter. Hægt er að fylgjast með #menntaspjalli hér en til að taka þátt þarf að vera skráður Twitter notandi.

@arndisbara @margretthora Er búið að auglýsa stöðu starfsmannsins sem fylgist með því að símanotkun kennara sé bara í kennslufræðilegum tilgangi? Því ég myndi sækja um... #menntaspjall

Hér lesum við bækur eftir norræna rithöfunda en til þess að finna þá í hillum er gott að merkja bækurnar. Ef erfitt er að velja þá er það lukkuhjólið. #menntaspjall #Nordplus #eTwinning #Nordic #lesturerbestur

test Twitter Media - Hér lesum við bækur eftir norræna rithöfunda en til þess að finna þá í hillum er gott að merkja bækurnar. Ef erfitt er að velja þá er það lukkuhjólið. #menntaspjall #Nordplus #eTwinning #Nordic #lesturerbestur https://t.co/S0B2iIeklx
test Twitter Media - Hér lesum við bækur eftir norræna rithöfunda en til þess að finna þá í hillum er gott að merkja bækurnar. Ef erfitt er að velja þá er það lukkuhjólið. #menntaspjall #Nordplus #eTwinning #Nordic #lesturerbestur https://t.co/S0B2iIeklx
test Twitter Media - Hér lesum við bækur eftir norræna rithöfunda en til þess að finna þá í hillum er gott að merkja bækurnar. Ef erfitt er að velja þá er það lukkuhjólið. #menntaspjall #Nordplus #eTwinning #Nordic #lesturerbestur https://t.co/S0B2iIeklx

Tölvunámskeið fyrir eldri borgara - tékk! Vona að ég verði jafn hress og námsfús á níræðisaldrinum og þessar elskur! #menntaspjall

test Twitter Media - Tölvunámskeið fyrir eldri borgara - tékk! Vona að ég verði jafn hress og námsfús á níræðisaldrinum og þessar elskur! #menntaspjall https://t.co/6bKfhaDTyA

Svakalega líst mér vel á að MMS sé að láta útbúa verkefni fyrir sig sem uppfylla grunnþætti menntunar. #menntaspjall #Hörðuvallaskóli #vexaedu

Náði @karitasgiss samkennara mínum inná Twitter aftur og henti út í djúpu laugina og keyrðum Digital #breakoutedu í dag við mikinn fögnuð nemenda platform.breakoutedu.com/game/play/happ… #menntaspjall

test Twitter Media - Náði @karitasgiss samkennara mínum inná Twitter aftur og henti út í djúpu laugina og keyrðum Digital #breakoutedu í dag við mikinn fögnuð nemenda https://t.co/1Ml2VDfEZ2 #menntaspjall https://t.co/7pCtZcdNGw
test Twitter Media - Náði @karitasgiss samkennara mínum inná Twitter aftur og henti út í djúpu laugina og keyrðum Digital #breakoutedu í dag við mikinn fögnuð nemenda https://t.co/1Ml2VDfEZ2 #menntaspjall https://t.co/7pCtZcdNGw
test Twitter Media - Náði @karitasgiss samkennara mínum inná Twitter aftur og henti út í djúpu laugina og keyrðum Digital #breakoutedu í dag við mikinn fögnuð nemenda https://t.co/1Ml2VDfEZ2 #menntaspjall https://t.co/7pCtZcdNGw
test Twitter Media - Náði @karitasgiss samkennara mínum inná Twitter aftur og henti út í djúpu laugina og keyrðum Digital #breakoutedu í dag við mikinn fögnuð nemenda https://t.co/1Ml2VDfEZ2 #menntaspjall https://t.co/7pCtZcdNGw

"Kennarar velja sjálfir að gera það, enda sjá þeir afraksturinn, hafa góðan skilning á aðstæðum og vita að mikilvægt er að börn fái endurgjöf með stöðumati í grundvallarnámsgreinum. Matinu er enda ætlað að styðja við nemendur og búa þá betur undir lífið." #menntaspjall

 

Skildu eftir svar