#menntaspjall – bein útsending

Bein útsending frá #menntaspjall. #menntaspjall fer fram annan hvern sunnudag kl. 11-12. Þess á milli er #menntaspjall einn helsti umræðuvettvangur íslensks áhugafólks um skólaþróun á Twitter. Hægt er að fylgjast með #menntaspjalli hér en til að taka þátt þarf að vera skráður Twitter notandi.

Laugardagsdjúp🥽Starfsmenn boðnir velkomnir með börn/barnabörn að fikta, leika og prófa. Þema dagsins var rafmagn🔋💡Skemmtileg þankahríð um kennsluhugmyndir og samþættingu🚀 #Djúpið Flataskóli #Makerspace #Menntaspjall

test Twitter Media - Laugardagsdjúp🥽Starfsmenn boðnir velkomnir með börn/barnabörn að fikta, leika og prófa. Þema dagsins var rafmagn🔋💡Skemmtileg þankahríð um kennsluhugmyndir og samþættingu🚀 #Djúpið Flataskóli #Makerspace #Menntaspjall https://t.co/BiJXX1NJRo
test Twitter Media - Laugardagsdjúp🥽Starfsmenn boðnir velkomnir með börn/barnabörn að fikta, leika og prófa. Þema dagsins var rafmagn🔋💡Skemmtileg þankahríð um kennsluhugmyndir og samþættingu🚀 #Djúpið Flataskóli #Makerspace #Menntaspjall https://t.co/BiJXX1NJRo
test Twitter Media - Laugardagsdjúp🥽Starfsmenn boðnir velkomnir með börn/barnabörn að fikta, leika og prófa. Þema dagsins var rafmagn🔋💡Skemmtileg þankahríð um kennsluhugmyndir og samþættingu🚀 #Djúpið Flataskóli #Makerspace #Menntaspjall https://t.co/BiJXX1NJRo
test Twitter Media - Laugardagsdjúp🥽Starfsmenn boðnir velkomnir með börn/barnabörn að fikta, leika og prófa. Þema dagsins var rafmagn🔋💡Skemmtileg þankahríð um kennsluhugmyndir og samþættingu🚀 #Djúpið Flataskóli #Makerspace #Menntaspjall https://t.co/BiJXX1NJRo

Bóka- og bíóvika í Hafnarfirði. Horfðum á Back to the future. Unnum verkefni: persónum lýst, þær speglaðar í dygðum skólans (þrautseigja, vinátta og samvinna) og spáð í framtíðinni. Vikan endaði á hópefli Breakout EDU úr myndinni 🥳 #skarðshlíðarskóli #menntaspjall #breakoutedu

test Twitter Media - Bóka- og bíóvika í Hafnarfirði. Horfðum á Back to the future. Unnum verkefni: persónum lýst, þær speglaðar í dygðum skólans (þrautseigja, vinátta og samvinna) og spáð í framtíðinni. Vikan endaði á hópefli Breakout EDU úr myndinni 🥳 #skarðshlíðarskóli #menntaspjall #breakoutedu https://t.co/16OT4kLZlH

#STEAM verkefni dagsins. Hver hópur fór út, fann hráefni í sinn filter svo heltum við gruggugu vatni í gegn til að sjá hve hreint það kæmi út. Þeim fannst þetta svo spennandi 🤩 Í kjölfarið tókum við spjall um þau forréttindi að hafa alltaf aðgang að hreinu vatni🚰 #menntaspjall

test Twitter Media - #STEAM verkefni dagsins. Hver hópur fór út, fann hráefni í sinn filter svo heltum við gruggugu vatni í gegn til að sjá hve hreint það kæmi út. Þeim fannst þetta svo spennandi 🤩 Í kjölfarið tókum við spjall um þau forréttindi að hafa alltaf aðgang að hreinu vatni🚰 #menntaspjall https://t.co/3hXh5CJ12k
test Twitter Media - #STEAM verkefni dagsins. Hver hópur fór út, fann hráefni í sinn filter svo heltum við gruggugu vatni í gegn til að sjá hve hreint það kæmi út. Þeim fannst þetta svo spennandi 🤩 Í kjölfarið tókum við spjall um þau forréttindi að hafa alltaf aðgang að hreinu vatni🚰 #menntaspjall https://t.co/3hXh5CJ12k
test Twitter Media - #STEAM verkefni dagsins. Hver hópur fór út, fann hráefni í sinn filter svo heltum við gruggugu vatni í gegn til að sjá hve hreint það kæmi út. Þeim fannst þetta svo spennandi 🤩 Í kjölfarið tókum við spjall um þau forréttindi að hafa alltaf aðgang að hreinu vatni🚰 #menntaspjall https://t.co/3hXh5CJ12k

Ef þú hefur útbúið Twitter bingó fyrir kennara þá myndi ég þiggja að fá slíkt ... unnur@giljaskoli.is 🤝 Takk! 🙏🏼 #menntaspjall

Ég bætti við þremur verkefnum á verkefnasíðuna á Snillismiðju vefnum sites.google.com/rvkskolar.is/s…. Þau eru neðst (Makey Makey og Microbit) #menntaspjall #VEXAedu

Nemendur í 4.b fræddust nánar um sólkerfið okkar með tækninni. Farið var út í geim með @Google Expedition og @ViewMaster þar sem reikistjörnurnar voru m.a skoðaðar. Nemendur fengu einnig að ,,handfjatla” sólkerfið með töfrakubbum (@mergecube). #snjallirnemendur #menntaspjall

test Twitter Media - Nemendur í 4.b fræddust nánar um sólkerfið okkar með tækninni. Farið var út í geim með @Google Expedition og @ViewMaster þar sem reikistjörnurnar voru m.a skoðaðar. Nemendur fengu einnig að ,,handfjatla” sólkerfið með töfrakubbum (@mergecube). #snjallirnemendur #menntaspjall https://t.co/JkabvvYdYH
test Twitter Media - Nemendur í 4.b fræddust nánar um sólkerfið okkar með tækninni. Farið var út í geim með @Google Expedition og @ViewMaster þar sem reikistjörnurnar voru m.a skoðaðar. Nemendur fengu einnig að ,,handfjatla” sólkerfið með töfrakubbum (@mergecube). #snjallirnemendur #menntaspjall https://t.co/JkabvvYdYH
test Twitter Media - Nemendur í 4.b fræddust nánar um sólkerfið okkar með tækninni. Farið var út í geim með @Google Expedition og @ViewMaster þar sem reikistjörnurnar voru m.a skoðaðar. Nemendur fengu einnig að ,,handfjatla” sólkerfið með töfrakubbum (@mergecube). #snjallirnemendur #menntaspjall https://t.co/JkabvvYdYH

Það er hægt að segja með sanni að þessir snjöllu nemendur @salaskoli séu áhugasamir forritarar @microbit_edu. Allir virkir og mjög einbeittir í sínu 👌😉#menntaspjall #microbit #forritunerfyriralla #chromebook #framtíðinerbjört #snjallirnemendur

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*