Skólasögur

Á Twitter síðu @Menntamidja skiptast skólar á að tísta um það sem er nýtt og áhugavert að gerast í skólum sínum í eina viku í senn. Hér er hægt að skoða tíst hvers skóla sem hefur tekið þátt.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt fyrir sína skóla hafið samband við Tryggva Thayer (tbt@hi.is), verkefnisstjóra Menntamiðju.

Hólabrekkuskóli (5-9 febrúar 2018)

Garðaskóli (12-16 febrúar 2018)