Starfssamfélög á Facebook

facebook-logo-midstaerdVirkni innan starfssamfélaga sem tengjast MenntaMiðju fer að miklu leyti fram á samfélagsmiðlum og er Facebook sá miðill sem er hvað mest notaður. Hér á eftir er listi af helstu Facebook hópum sem tengjast starfsemi MenntaMiðju og torganna. Facebook hópana nota starfssamfélög til að deila upplýsingum og þekkingu, tilkynna áhugaverða viðburði og fjalla um mál sem eru í deiglunni hverju sinni svo fátt sé nefnt.

Sumir hópar eru opnir og getur hver sem er farið á Facebook síðuna og fylgst með því sem þar fer fram. Aðrir eru lokaðir og þurfa þátttakendur þá að vera skráðir notendur Facebook og óska eftir skráningu í hópinn með því að smella á hnappinn merktan “Join Group” sem sést ofarlega á viðkomandi síðu. Stjórnendur hópsins fá þá skilaboð um beiðnina og samþykkja skráningu viðkomandi.

Starfssamfélög skólafólks á Facebook:

Ein ummæli

  1. Einnig mætti nefna http.//namfullordinna sem er á leiðinni að verða e.k. starfssamfélag 😉

Leave a Reply