Monthly Archives: desember 2013

FabLab í Reykjavík

Í gær fékk MenntaMiðja að heimsækja nýtt FabLab sem er að verða til í Eddufelli í Breiðholti. Nú stendur yfir mikil undirbúningsvinna og gert ráð fyrir opnun um lok jánúar. Þegar ég mætti á staðinn var námskeið fyrir kennara í hverfinu í gangi. Þar voru þeir að læra að útbúa verk fyrir leiserskurðavélina sem var svo skorið út úr plastplötu. Það var mjög skemmtilegt að fá að fylgjast með ferlinu frá hugmynd til tölvuskjals sem varð loks fýsiskur hlutur sem mátti handleika og skoða frá öllum sjónarhornum. Það er greinilegt að það eru ótrúlegir og ótal möguleikar sem felast í ... Lesa meira »

#menntaspjall

#menntaspjall Við hvetjum þig til að taka þátt í að móta #menntaspjall með okkur sunnudaginn 15. desember á milli klukkan 11-12  á www.twitter.com undir umræðumerkinu #menntaspjall. Við hvetjum ykkur líka til að láta aðra vita sem þið teljið að hafi áhuga á að taka þátt. Ingvi Hrannar Ómarsson hefur útbúið hér myndskeið þar sem hann útskýrir hvernig #menntaspjall gangi fyrir sér. Sunnudaginn 12. janúar n.k. verður boðið upp á fyrsta formlega #menntaspjall á örbloggvefnum Twitter í samstarfi við MenntaMiðju. Ætlunin er að spjallið verði annan hvern sunnudag, kl. 11, í einn klukkutíma í senn. #Menntaspjall er ætlað að vera umræðuvettvangur fyrir ýmis málefni sem tengjast menntamálum á ... Lesa meira »

Niðurstöður PISA 2012

Uppfært kl. 15, 3. desember Niðurstöður PISA 2012 eru nú aðgengilegar á vef OECD (smellið hér). Haldinn verður vef-málstofa um PISA 2012 með Andreas Schleicher, forstöðumanni menntamáladeildar OECD, 4. desember, kl. 19 að íslenskum tíma. Málstofan er opin öllum en þátttakendur skulu skrá sig hér: https://oecdwash.webex.com/oecdwash/onstage/g.php?t=a&d=662152458 [ELDRA: Í dag kl. 10 að íslenskum tíma verða niðurstöður PISA 2012 kynntar. Bein vefútsending verður frá blaðamannafundi um PISA 2012 hér: http://scic.ec.europa.eu/streaming/index.php?es=2&sessionno=0c7119e3a6a2209da6a5b90e5b5b75bd] Lesa meira »