Námsgagnastofnun mun bjóða upp á innlenda hýsingu fyrir efni í vendikennslu

namsgagnast_logoNámsgagnastofnun vinnur nú að því að setja upp vef þar sem íslenskir kennarar munu geta vistað myndskeið og annað margmiðlunarefni til nota í vendikennslu. Efnið verður hýst hjá Advanía á Íslandi og verður þá hægt fyrir kennara og nemendur að sækja efni þeim að kostnaðarlausu og án þess að greiða fyrir erlent niðurhal.

Vandamálið með erlent niðurhal hefur verið til umræðu meðal íslenskra kennara. Gert er ráð fyrir að vefurinn verði tilbúinn til notkunnar á næstu vikum.

Þetta verður kynnt betur á næstunni.

Tengiliður hjá Námsgagnastofnun er Ellen Klara Eyjólfsdóttir

 

free hd porn