Fyrir stuttu birtist hér á MenntaMiðju grein þar sem var fjallað um samfélagsmiðla og notkun þeirra í skólastarfi. Í framhaldi af því og til að hvetja enn frekar til umræðu um hlutverk og möguleika samfélagsmiðla í skólastarfi er vert að benda á nýútkomna bók Jon Dron og Terry Anderson, Teaching Crowds: Learning and Social Media. Rafræna útgáfa bókarinnar er hægt að niðurhala ókeypis hér.