Hvaða gagn er af framtíðafræðum?

aswemaythink

Saga um hvernig framtíðarsýn eins manns sem fæstir þekkja gjörbreytti heiminum.

Það er nefnilega svo að í vissum skilningi mætti segja að vefurinn var fundinn upp 1945 en það tók 44 ár að búa hann til…

Oft er sagt að framtíðin sé óráðin og það eru vissulega orð að sönnu. Eins og framtíðafræðingurinn John Moravec orðaði það eitt sinn við mig „Við getum ekki vitað um framtíðina því engin okkar hefur komið þangað.“ Það er því ekki að furða að mörgum finnist skjóta skökku við að til skuli vera fræðigrein sem er titluð framtíðafræði. Hvað gera sérfræðingar, framtíðafræðingar í þessu tilviki, …Lesa meira

Uppruni: http://framtidatorg.menntamidja.is/hvada-gagn-er-af-framtidafraedum/