Monthly Archives: febrúar 2020

Sérkennslutorg: Námskeið hjá Endurmenntun Háskóla íslands

Hér má finna tengla á erindi og gagnlegt efni af námskeiði fyrir sérkennslustjóra á leiksólum sem haldið var af EHÍ þann 21. febrúar 2020 Erindi Fjólu Þorvaldsdóttur    Erindi Hönnu Rúnar Eiríksdóttur  Á flipa hér sem kallast eyðublöð eru hægt að nálgast gagnleg … Continue reading Lesa meira »

Sérkennslutorg: Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir – Tjáskiptatækni

Nokkur umræða hefur átt sér stað varðandi skilgreiningu á AAC (Augmentative and Alternative Communication)  Í gegnum árin hefur verið talað um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir. Til að notast við þjálla orð þá hefur verið hallast að því að nota orðið tjáskiptatækni. Þó … Continue reading Lesa meira »

Sérkennslutorg: Tjáskipti með Communicator 5

Þann 13. febrúar næstkomandi verður haldið byrjendanámskeið í tjáskiptaforritinu Communicator 5 Smelltu á myndina til að sjá nánari upplýsingar: Lesa meira »