Sýning á lokaafurðum nemenda í Rannsóknar og þróunarvinnu í list- og verkmenntun

listogverk6Nú stendur yfir afar skemmtileg sýning á lokaafurðum nemenda í Rannsóknar og þróunarvinnu í list- og verkmenntun í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð.

Á námskeiðinu var lögð áhersla á að nemendur dýpkuðu þekkingu sína og skilning á völdu viðfangsefni innan list- og verkgreina í gegnum skapandi vinnu og rannsóknum á tilteknu efni. Nemendur völdu sér viðfangsefni og þann miðil eða efni sem þeir vildu vinna með. Mikil hugmyndaauðgi nemenda birtist í sýningargripunum, en þar má sjá m.a. kjól úr Subway bréfum og pokum, “iPad” úr tré, fróðlegar upplýsingar um endurnýtingu kartöflupoka, og margt fleira.

Kennarar námskeiðsins eru Hanna Ólafsdóttir (hannao@hi.is), umsjónarmaður, Gísli Þorsteinsson (cdt@hi.is) og Gunnsteinn Gíslason (gunnst@hi.is).

Smellið til að sjá fleiri myndir:

 

listogverk1

listogverk2

listogverk3

listogverk4

listogverk5

free hd porn