Námskeið og starfsþróun Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Fjölbreytt námskeið og námsleiðir eru í boði ár hvert fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk menntakerfisins á öllum skólastigum, í frístundastarfi og starfsfólk stofnana á…
Námskeið Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri býður upp á mikinn fjölda námskeiða og þróunarverkefna fyrir kennara og starfsfólk menntakerfisins. Námskeiðin og þróunarverkefnin eru fjölbreytt…
Framhaldsskólakennarinn á krossgötum: Hagnýt verkfæri náms og kennslu
SKRÁNINGU Á ÞETTA NÁMSKEIÐ ER LOKIÐ. Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu þátttakenda á sveigjanlegu námi og kennslu á tímum örrar þróunar upplýsingatækni, í…