Námskeið Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri býður upp á mikinn fjölda námskeiða og þróunarverkefna fyrir kennara og starfsfólk menntakerfisins. Námskeiðin og þróunarverkefnin eru fjölbreytt að lengd...
Kynbundið ofbeldi: Forvarnir og fræðsla
Í námskeiðinu eru viðteknar hugmyndir samfélagsins um jafnrétti og ofbeldi teknar til gagnrýnnar skoðunar. Markmið námskeiðsins er tvíþætt: Annars vegar að auka skilning þátttakenda...
Námskeið og starfsþróun Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Fjölbreytt námskeið og námsleiðir eru í boði ár hvert fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk menntakerfisins á öllum skólastigum, í frístundastarfi og starfsfólk stofnana á...
Greindu betur – samþætting stærðfræði, tölfræði og samfélagsgreina
„Let the dataset change your mindset“. Hans Rosling, prófessor í hnattrænni lýðheilsufræði. Markmið námskeiðsins er að styðja við þátttakendur, námssamfélög þeirra og teymi í...
Forysta um nám og styðjandi menningu
„Menntaflétta fyrir stjórnendur var skemmtileg, áhugaverð og lærdómsrík. Mörg verkfæri bættust í verkfærakistuna og það var áhugavert og gaman að kynnast fólki á sama...
Stærðfræði og forritun í framhaldsskóla
„Ég hef öðlast nýja reynslu og finnst áhugavert að þróa hana áfram“ Þátttakandi á námskeiði Menntafléttunnar veturinn 2021–2022 Markmið námskeiðsins er að styðja við...
Leiðsagnarnám og námskraftur í framhaldsskóla
„Gott að fá tækifæri til samræðna við aðra kennara á landsvísu.“ Þátttakandi á Menntafléttunámskeiði veturinn 2021–2022. Námskeiðið er ætlað framhaldsskólakennurum í öllum námsgreinum sem...
Opin námskeið Háskólans í Reykjavík
Akademískar deildir Háskólans í Reykjavík eru sjö talsins: iðn- og tæknifræðideild, lagadeild, viðskiptadeild, tölvunarfræðideild, verkfræðideild, sálfræðideild og íþróttafræðideild. Deildirnar sjö bjóða upp á 32...