Fjölbreytileiki, fjölmenning og fjöltyngi fyrir unglingastig og framhaldsskóla
Markmið námskeiðsins er að styðja við þátttakendur, þeirra námssamfélög og teymi í viðfangsefninu að koma til móts við fjölbreyttan nemendahóp, til að mynda hvað...
Kennarinn sem rannsakandi
Markmið námskeiðsins er að skapa námssamfélag meðal þátttakanda og vinna saman að því að auka þekkingu og efla hæfni til að nálgast eigin starfshætti...
Greindu betur – samþætting stærðfræði, tölfræði og samfélagsgreina 23-24
„Let the dataset change your mindset“. Hans Rosling, prófessor í hnattrænni lýðheilsufræði. Markmið námskeiðsins er að styðja við þátttakendur, námssamfélög þeirra og teymi í...
Námskeið Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri býður upp á mikinn fjölda námskeiða og þróunarverkefna fyrir kennara og starfsfólk menntakerfisins. Námskeiðin og þróunarverkefnin eru fjölbreytt að lengd...
Námskeið og starfsþróun Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Fjölbreytt námskeið og námsleiðir eru í boði ár hvert fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk menntakerfisins á öllum skólastigum, í frístundastarfi og starfsfólk stofnana á...
Fjölbreytileiki og farsæld í skólastarfi
„Segðu mér og ég gleymi – sýndu mér og ég man – leyfðu mér að reyna og ég skil“. Konfúsíus Markmið námskeiðsins er að...
Opin námskeið Háskólans í Reykjavík
Akademískar deildir Háskólans í Reykjavík eru sjö talsins: iðn- og tæknifræðideild, lagadeild, viðskiptadeild, tölvunarfræðideild, verkfræðideild, sálfræðideild og íþróttafræðideild. Deildirnar sjö bjóða upp á 32...