Náttúrufræði til framtíðar – samþætting með öðrum námsgreinum
„Náttúrufræðin er lífið allt, hún kemur alls staðar við sögu í daglegu lífi; hvað þú borðar, hvernig þú hreyfir þig á milli staða og...
Greindu betur – samþætting, stærðfræði, tölfræði og samfélagsgreina
„Let the dataset change your mindset“. Hans Rosling, prófessor í hnattrænni lýðheilsufræði. Markmið námskeiðsins er að styðja við þátttakendur, námssamfélög þeirra og teymi í...
Forysta um nám og styðjandi menningu
„Menntaflétta fyrir stjórnendur var skemmtileg, áhugaverð og lærdómsrík. Mörg verkfæri bættust í verkfærakistuna og það var áhugavert og gaman að kynnast fólki á sama...
Fjölbreytileiki og farsæld í skólastarfi
„Segðu mér og ég gleymi – sýndu mér og ég man – leyfðu mér að reyna og ég skil“. Konfúsíus Markmið námskeiðsins er að...
Málið okkar allra: Ný sýn í málfræðikennslu
„Margar hugmyndir hafa kviknað að nýjum verkefnum til að hjálpa okkur að hugsa út fyrir boxið. Nákvæmlega eins og ég var búin að gera...
Kynbundið ofbeldi: Forvarnir og fræðsla
Í námskeiðinu eru viðteknar hugmyndir samfélagsins um jafnrétti og ofbeldi teknar til gagnrýnnar skoðunar. Markmið námskeiðsins er tvíþætt: Annars vegar að auka skilning þátttakenda...
Stærðfræði og forritun á unglingastigi
„Ég fékk fullt af góðum hugmyndum og námskeiðið ýtti undir að ég prófi nýjungar og hugsi hlutina öðruvísi“ Þátttakandi á námskeiði Menntafléttunnar Markmið námskeiðsins...
Náttúrufræðin í höndum nemenda
„Það hefur verið mjög gott að fara út fyrir þægindarammann og fá fleiri verkfæri og hugmyndir til þess. Mig hefur lengi langað að þróa...