Kennarinn sem rannsakandi
Markmið námskeiðsins er að skapa námssamfélag meðal þátttakanda og vinna saman að því að auka þekkingu og efla hæfni til að nálgast eigin starfshætti...
Stafræn borgaravitund 23-24
„Getur þú búið til meira svona digital drama námsefni, part tvö? Fyrir næsta ár?“ Nemandi Sæmundar Helgasonar, eins kennara námskeiðsins, um námsefnið. Markmið námskeiðsins...
Náttúrufræðin í höndum nemenda 23-24
„Það hefur verið mjög gott að fara út fyrir þægindarammann og fá fleiri verkfæri og hugmyndir til þess. Mig hefur lengi langað að þróa...
Námskeið Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri býður upp á mikinn fjölda námskeiða og þróunarverkefna fyrir kennara og starfsfólk menntakerfisins. Námskeiðin og þróunarverkefnin eru fjölbreytt að lengd...
Námskeið og starfsþróun Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Fjölbreytt námskeið og námsleiðir eru í boði ár hvert fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk menntakerfisins á öllum skólastigum, í frístundastarfi og starfsfólk stofnana á...
Fjölbreytni og farsæld í skólastarfi
„Segðu mér og ég gleymi – sýndu mér og ég man – leyfðu mér að reyna og ég skil“. Konfúsíus Markmið námskeiðsins er að...
Starfsþróun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar (SFS) stendur fyrir miklum fjölda fjölbreyttra námskeiða fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Þetta geta verið allt frá styttri...