Leiðsagnarnám í hvetjandi námsumhverfi
Í hnotskurn
- Lotur 0
- Quizzes 0
- Lotur: 6x3 klst.
- Hefst: Ágúst 2021
- Lýkur: Maí 2022
- Gjöld: 1
- Gjöld: 0 kr. nema annað sé tekið fram
-
1. lota Leiðtogar og námssamfélög
Í fyrstu lotunni er áhersla lögð á hlutverk þátttakenda sem leiðtoga í sínum skóla og hvernig þeir geta þróað og stutt við námssamfélag jafningja í skólunum. Einnig kynna kennarar viðfangsefni námskeiðsins í heild sinni.
-
2. lota Námsmenning
Í þessari lotu er fjallað um námsmenningu sem grunn að leiðsagnarnámi
-
3. lota Námsmarkmið, hæfniviðmið og viðmið um árangur
Í þessari lotu er fjallað um viðmið um hæfni og árangur, sem og námsmarkmið í leiðsagnarnámi
-
4. lota Endurgjöf
Í þessari lotu er fjallað um þátt endurgjafarinnar í leiðsagnarnámi
-
5. lota Hlutdeild og virkni nemenda
Í þessari lotu er fjallað um hlutdeild, valdeflingu og virkni nemenda í eigin námi,
-
6. lota Samtal um uppskeru og fengna reynslu
Leiðtogar úr grunnskólum og kennarar námskeiðs líta um öxl, miðla reynslu sinni og horfa fram á veginn með þróun leiðsagnarnáms í námssamfélagi að leiðarljósi.