Fjölbreytt námskeið í stafrænni tækni – starfsþróun í Mixtúru

Free
thumbnail_mixtúra – menntamiðja

Á vegum Nýsköpunarmiðju menntamála býður Mixtúra – sköpunar og upplýsingatækniver SFS upp á hátt í 30 fjölbreytt námskeið á vorönn 2021.

Ráðgjafar NýMið bjóða einnig upp á sérsniðna fræðslu og ráðgjöf fyrir starfsfólk Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

Fyrir hverja eru námskeiðin?

Námskeið Mixtúru eru fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi borgarinnar.

Skráning

Allar nánari upplýsingar eru á starfsþróunarvef menntastefnu Reykjavíkurborgar. 

 

Í hnotskurn

 • Lotur 0
 • Quizzes 0
 • Lotur: Mismunandi
 • Hefst: Mismunandi
 • Lýkur: Mismunandi
 • Gjöld: 0
 • Gjöld: 0 kr. nema annað sé tekið fram
 • Fyrirkomulag

  Vorið 2021 eru flest námskeið haldin á neti. Athugið að í sumum tilvikum sækja þátttakendur búnað í Búnaðarbanka SFS fyrir upphaf námskeiða.

  Skoðið námskeiðsvef til að sækja frekari gögn.

Nánari upplýsingar veita sérfræðingar hjá Nýsköpunarmiðju menntamála, nymid@reykjavik.is eða ráðgjafar Mixtúru, mixtura@reykjavik.is

Free