Námskeið Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri

Free
akureyri-iceland

Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri býður upp á mikinn fjölda námskeiða og þróunarverkefna fyrir kennara og starfsfólk menntakerfisins. Námskeiðin og þróunarverkefnin eru fjölbreytt að lengd og inntaki, allt frá stuttum yfir í lengri námskeið eða þróunarverkefni með eftirfylgd. Sum námskeiðanna eru einingabær við Háskólann á Akureyri.

Námskeið og þróunarverkefni Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri skiptast í grófum dráttum í:

·         Skólastarf

·         Læsi

·         Samskipti

·         Upplýsingatækni

Snjallvagninn, samskipti stúlkna, krakkaspjall, læsi í leikskóla, byrjendalæsi, lærdómssamfélagið og teymisvinna – er meðal þess sem boðið er upp á árinu 2021.

Skráning

Allar nánari upplýsingar eru á starfsþróunarvef Miðstöðvar skólaþróunar.

Í hnotskurn

 • Lotur 0
 • Quizzes 0
 • Lotur: Mismunandi
 • Hefst: Mismunandi
 • Lýkur: Mismunandi
 • Gjöld: 0
 • Gjöld: Mismunandi
 • Námskeiðin eru mismunandi að lengd og uppleggi

  Allar upplýsingar á vef miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri / www.msha.is

  Skoðið námskeiðsvef til að sækja frekari gögn.

Gunnar Gíslason forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar HA gefur nánari upplýsingar um námskeið og þróunarverkefni.
Sími: 460 8590 og 892 1453 - Netfang: gunnarg@unak.is

Free