Námskeið og starfsþróun Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

Free
Velkomin
Skráning á vornámskeið 2022 opnar 1. nóvember 2021

Klæðskerasniðin námskeið, stór og smá

Skólar, sveitarfélög, stofnanir á vettvangi frítímans eða teymi geta pantað sérsniðna fræðslu eða námskeið af kennurum Menntavísindasviðs. Námskeiðin geta verið í formi fræðslu, styttri námskeiða um tiltekin viðfangsefni eða lengri námskeiða sem hægt er að bjóða upp á sem einingabær í samráði við Menntavísindastofnun. Allar upplýsingar eru hér.

Menntafléttan – námssamfélög í skóla- og frístundastarfi

Allar upplýsingar um Menntafléttuna eru hér sem og á heimasíðu Menntamiðju

Í hnotskurn

 • Lotur 0
 • Quizzes 0
 • Lotur: Mismunandi
 • Hefst: Mismunandi
 • Lýkur: Mismunandi
 • Gjöld: 0
 • Gjöld: Mismunandi
 • Námskeiðin eru mismunandi að lengd og uppleggi

  Allar upplýsingar á vef Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands https://www.hi.is/menntavisindasvid/menntavisindastofnun

  Skoðið námskeiðsvef til að sækja frekari gögn.

Upplýsingar um námskeið og starfsþróun á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands veitir Artem Ingmar Benediktsson, verkefnastjóri starfsþróunar, artem@hi.is

Free