Á vegum Opna listaháskólans eru fjölmörg námskeið í boði fyrir almenna kennara, tónlistarkennara, list- og verkgreinakennara og annað starfsfólk í menntakerfinu. Þátttakendur geta valið að þreyta einingar, eða ekki. Námskeiðin eru löng og stutt, kennd í lotum eða reglubundið, í fjar- eða staðnámi.
Haustið 2022 verða meðal annars í boði eftirfarandi námskeið:
Skráning
Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeiðum haustmisseris 2022. Nánari upplýsingar og skráning eru á vef Opna Listaháskólans.