Opin námskeið Háskólans í Reykjavík

Free
HR_Hús_Closeup

Akademískar deildir Háskólans í Reykjavík eru sjö talsins: iðn- og tæknifræðideild, lagadeild, viðskiptadeild, tölvunarfræðideild, verkfræðideild, sálfræðideild og íþróttafræðideild. Deildirnar sjö bjóða upp á 32 meistaranámslínur, sjá hér.

Íþróttafræðideild býður upp á meistaranám fyrir íþróttakennara, sjá hér. Í íþróttafræðideild sem og í öðrum deildum geta kennarar einnig sótt sér faglega starfsþróun með því að taka stök námskeið.

Opni háskólinn í HR býður upp á 16 langar námslínur og styttri námskeið sem geta nýst kennurum í sinni starfsþróun kennara, stjórnenda og annars starfsfólks í menntakerfinu, sjá hér.

Skráning

Allar nánari upplýsingar eru á vef Háskólans í Reykjavík og í vefspjalli á heimasíðu skólans.

Þriðjudagsfyrirlestrar HR

Þriðjudagsfyrirlestrar Háskólans í Reykjavík hafa fest sig í sessi sem lifandi vettvangur fræða og samfélags. Hér er hlekkur á yfirlit yfir upptökur frá fyrirlestrunum.

 

Í hnotskurn

 • Lotur 0
 • Quizzes 0
 • Lotur: Mismunandi
 • Hefst: Mismunandi
 • Lýkur: Mismunandi
 • Gjöld: 0
 • Gjöld: Mismunandi
 • Námskeiðin eru mismunandi að lengd og uppleggi

  Allar upplýsingar á https://oh.ru.is/

  Skoðið námskeiðsvef til að sækja frekari gögn.

Hafa má samband í netfangið hr@hr.is og einnig í vefspjalli á vefsíðu Háskólans í Reykjavík, www.ru.is

Free