Forysta um nám og styðjandi menningu
„Menntaflétta fyrir stjórnendur var skemmtileg, áhugaverð og lærdómsrík. Mörg verkfæri bættust í verkfærakistuna og það var áhugavert og gaman að kynnast fólki á sama...
Vísindasmiðjur með yngstu börnunum í leikskólanum
„Eðlisfræði er daglegt viðfangsefni barna í leikskólum. Þau fást við ýmis eðlisfræðileg lögmál í gegn um leikinn. Fást þar við eðli hlutanna. Þau lyfta...
Starfsþróun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar (SFS) stendur fyrir miklum fjölda fjölbreyttra námskeiða fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Þetta geta verið allt frá styttri...
Talaðu við mig: Gæðamálörvun í leikskóla
„Mjög gott námskeið sem gefur okkur ótal verkfæri til að vinna með í tengslum við málörvun. Ég hlakka alltaf til næstu kennslulotu“ Þátttakandi á...
Náttúrufræði til framtíðar – samþætting með öðrum námsgreinum
„Náttúrufræðin er lífið allt, hún kemur alls staðar við sögu í daglegu lífi; hvað þú borðar, hvernig þú hreyfir þig á milli staða og...
Stærðfræði og forritun í framhaldsskóla
„Ég hef öðlast nýja reynslu og finnst áhugavert að þróa hana áfram“ Þátttakandi á námskeiði Menntafléttunnar veturinn 2021–2022 Markmið námskeiðsins er að styðja við...
Leiðsagnarnám í grunnskóla fest í sessi
„Ég hef lært nýja nálgun, fengið góða leiðsögn og hvatningu. Frábært námskeið til að efla sjálfstraust“. Þátttakandi á Menntafléttunámskeiði um leiðsagnarnám veturinn 2021–2022 Markmið...
Talna- og aðgerðaskilningur á yngsta stigi
„Námskeiðið hefur haldið utan um umræðuna og sett hana í ákveðinn farveg sem ekki hefði orðið til á annan hátt” Þátttakandi á Menntafléttunámskeiði í...