Starfsþróun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar

Free
MBL0289413-min (1)

Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar (SFS) stendur fyrir miklum fjölda fjölbreyttra námskeiða fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Þetta geta verið allt frá styttri netnámskeiðum yfir í löng námskeið sem ná yfir margar lotur.

Fyrir hverja eru námskeiðin?

Leitast er við að bjóða upp á fjölbreytt námskeið fyrir þann fjölbreytta hóp sem starfar í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. 

Skráning

Allar nánari upplýsingar eru á starfsþróunarvef menntastefnu Reykjavíkurborgar.

Í hnotskurn

 • Lotur 0
 • Quizzes 0
 • Lotur: Mismunandi
 • Hefst: Mismunandi
 • Lýkur: Mismunandi
 • Gjöld: 0
 • Gjöld: Mismunandi
 • Námskeiðin eru mismunandi að lengd og uppleggi - allar upplýsingar á starfsþróunarvef menntastefnu Reykjavíkurborgar

  menntastefna.is/starfsthroun

  Skoðið námskeiðsvef til að sækja frekari gögn.

Nánari upplýsingar veita sérfræðingar hjá Nýsköpunarmiðju menntamála, nymid@reykjavik.is eða ráðgjafar Mixtúru, mixtura@reykjavik.is

Free