Sumarsmiðjur grunnskólakennara í Reykjavík

Free
Biophilia uppskeruhátíð

Dagana 11. – 12. ágúst næstkomandi verða haldnar Sumarsmiðjur fyrir grunnskólakennara í Reykjavík. Sumarsmiðjur fara fram í Háteigsskóla og í húsnæði Menntavísindasviðs í Stakkahlíð, nema annað sé tekið fram.

Hægt er að nálgast skráningarform og nánari upplýsingar um einstök námskeið með því að smella á „Skráning og nánari upplýsingar“ í viðeigandi línu á starfsþróunarvef menntastefnu Reykjavíkur

Síðasti skráningardagur er 23. júní.

https://menntastefna.is/starfsthroun/#sumarsmidjur

Í hnotskurn

 • Lotur 0
 • Quizzes 0
 • Lotur: Mismunandi
 • Hefst: Mismunandi
 • Lýkur: Mismunandi
 • Gjöld: 0
 • Gjöld: Mismunandi
 • Námskeiðin eru mismunandi að lengd og uppleggi - allar upplýsingar á starfsþróunarvef menntastefnu Reykjavíkurborgar

  menntastefna.is/starfsthroun

  Skoðið námskeiðsvef til að sækja frekari gögn.

Nánari upplýsingar veita sérfræðingar hjá Nýsköpunarmiðju menntamála, nymid@reykjavik.is eða ráðgjafar Mixtúru, mixtura@reykjavik.is

Free