Miðpunktur starfsfólks í
skóla- og frístundastarfi
Hér finnur þú:
- Starfsþróunartilboð frá samstarfsaðilum Menntamiðju og faghópa í menntakerfinu.
- Upplýsingar um styrki og sjóði sem standa til boða.
- Upplýsingar um viðburði og rannsóknir sem eiga erindi við menntakerfið og hagsmunaaðila þess.
Starfsþróun
Yfirlit námskeiða, vinnusmiðja ofl. fyrir kennara og annað starfsfólk innan menntakerfisins.
Námssamfélög og námstorg
Torg, menntabúðir, hópar á Facebook og fjölmenn og fámenn teymi kennara og fagfólks blómstra um land allt.
Styrkir og gagnlegir tenglar
Hér má nálgast upplýsingar um styrki sem kennarar, kennaranemar og starfsfólk í menntakerfinu geta sótt um.
Menntarannsóknir
Yfirlit fjölbreyttra menntarannsókna varpa ljósi á hin flóknu öfl náms og kennslu sem móta félagslegan veruleika okkar allra.
Styrkir og gagnlegir tenglar
Hér eru listaðir upp ýmsir aðilar sem tengjast formlegri- og óformlegri menntun, yfirlit styrkja ofl. sem gagnast starfsfólki í menntakerfinu
Menntarannsóknir
Yfirlit fjölbreyttra menntarannsókna varpa ljósi á hin flóknu öfl náms og kennslu sem móta félagslegan veruleika okkar allra.
Viðburðir
Viðburður
Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi heldur námskeið fyrir kennara
14/08/2024
14.
ágú
Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi heldur námskeið fyrir kennara
Viðburður
Keyrum þetta í gang! Fræðsludagur KVAN fyrir kennara
Góð verkfæri og farsæld inn í veturinn
16/08/2024
16.
ágú
Keyrum þetta í gang! Fræðsludagur KVAN fyrir kennara
Góð verkfæri og farsæld inn í veturinn
Viðburður
Ágústráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun 2024
Hæfnimiðað nám og leiðsagnarnám
14/08/2024
14.
ágú