Yfirlit námskeiða, vinnusmiðja ofl. fyrir kennara og annað starfsfólk innan menntakerfisins.
Torg, menntabúðir, hópar á Facebook og fjölmenn og fámenn teymi kennara og fagfólks blómstra um land allt.
Hér má nálgast upplýsingar um styrki sem kennarar, kennaranemar og starfsfólk í menntakerfinu geta sótt um.
Yfirlit fjölbreyttra menntarannsókna varpa ljósi á hin flóknu öfl náms og kennslu sem móta félagslegan veruleika okkar allra.
Hér eru listaðir upp ýmsir aðilar sem tengjast formlegri- og óformlegri menntun, yfirlit styrkja ofl. sem gagnast starfsfólki í menntakerfinu
Stýrihópur og ritstjórn Menntamiðju eru skipuð fulltrúum allra eigenda Menntamiðju. Ritstjórn tekur afstöðu til efnis sem miðlað er á vefnum.