Viðburðir og ráðstefnur

Aðilar Menntamiðju standa fyrir fjölbreyttum viðburðum árið um kring. Hægt er að tengjast viðburðadagatali hagaðila hér að neðan. Flestir viðburðir eru opnir öllum og þátttakendum að kostnaðarlausu.

Viðburðir

Viðburður
Gervigreind í skólastarfi
Kynning fyrir þau sem vilja kynnast gervigreind og taka fyrstu skrefin í að nota hana...
27/01/2025
27.
jan

Gervigreind í skólastarfi

Kynning fyrir þau sem vilja kynnast gervigreind og taka fyrstu skrefin í að nota hana í skólastarfi.

Viðburður
Málþing um menningar- og listmenntun
Málþing um menningar- og listmenntun fer fram fimmtudaginn 23. janúar klukkan 13-16 í...
23/01/2025
23.
jan

Málþing um menningar- og listmenntun

Málþing um menningar- og listmenntun fer fram fimmtudaginn 23. janúar klukkan 13-16 í hátíðarsal HÍ

Viðburður
PALS fyrir 2. - 6. bekk og markviss orðaforðavinna - Innleiðing og þróun í ...
Peer Assisted Learning Strategies (PALS) er gagnreynd aðferð við lestrarkennslu, þróu...
08/01/2025
8.
jan

PALS fyrir 2. – 6. bekk og markviss orðaforðavinna – Innleiðing og þróun í Bretlandi

Peer Assisted Learning Strategies (PALS) er gagnreynd aðferð við lestrarkennslu, þróuð í Bandaríkjunum af Doug og Lynn Fuchs.

Viltu vekja athygli á þínu starfssamfélagi?

Stýrihópur og ritstjórn Menntamiðju eru skipuð fulltrúum allra eigenda Menntamiðju. Ritstjórn tekur afstöðu til efnis sem miðlað er á vefnum.