Námssamfélög og torg

Starfsþróun getur verið óformleg og formleg. Torg, hlaðvörp, menntabúðir, hópar á Facebook og fjölmenn og fámenn teymi kennara og fagfólks blómstra um land allt. Grasrótin í íslensku menntakerfi er örlát, þar er hugmyndum deilt, þekkingu miðlað og málin rædd.

Samfélög á Facebook

UTÍS – Upplýsingatækni í skólastarfi

Viltu vekja athygli á þínu starfssamfélagi?

Stýrihópur og ritstjórn Menntamiðju eru skipuð fulltrúum allra eigenda Menntamiðju. Ritstjórn tekur afstöðu til efnis sem miðlað er á vefnum.