Styrkir og gagnlegir tenglar

Hér má nálgast upplýsingar um styrki sem kennarar, kennaranemar og starfsfólk í menntakerfinu geta sótt um. Við bendum kennaranemum sérstaklega á að skoða fjölbreytta styrki sem standa þeim til boða.

Styrkir og sjóðir

Þróunarsjóður námsgagna

Gerð námsefnis fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla

Ýmsir styrkir tengdir menntun, menningu, listum ofl.​

Viltu vekja athygli á þínu starfssamfélagi?

Stýrihópur og ritstjórn Menntamiðju eru skipuð fulltrúum allra eigenda Menntamiðju. Ritstjórn tekur afstöðu til efnis sem miðlað er á vefnum.