Íslenskuþorp í leikskólum um land allt
„Er þetta Ísland?“ Í hádegismat á Krílakoti á Dalvík veltu börn og kennarar fyrir sér formi brauðs. Myndbirting með leyfi Járnkarlanna, átaksverkefnis um fjölgun...
Forysta um nám og styðjandi menningu
„Menntaflétta fyrir stjórnendur var skemmtileg, áhugaverð og lærdómsrík. Mörg verkfæri bættust í verkfærakistuna og það var áhugavert og gaman að kynnast fólki á sama...
Fyrstu skrefin í leikskólanum
„Hendur standa fyrir fyrstu kynnum ungs barns á heiminum … Hendur halda á því, leggja það niður, þvo og klæða og mata það. Það...
Málörvun með sögum og söng
„Þetta er í alla staði frábært námskeið, vel sett fram og hefur svo sannarlega uppfyllt væntingar mínar. Ég hlakka alltaf til næsta tíma“. Þátttakandi...
Stærðfræðin í umhverfi leikskólabarna
„Mér hefur þótt námskeiðið mjög áhugavert, það hefur opnað augu mín fyrir svo margvíslegum leiðum í vinnu með leikskólabörnum“. Þátttakandi af námskeiði Menntafléttu um...
Talaðu við mig: Gæðamálörvun í leikskóla
„Mjög gott námskeið sem gefur okkur ótal verkfæri til að vinna með í tengslum við málörvun. Ég hlakka alltaf til næstu kennslulotu“ Þátttakandi á...
Vísindasmiðjur með yngstu börnunum í leikskólanum
„Eðlisfræði er daglegt viðfangsefni barna í leikskólum. Þau fást við ýmis eðlisfræðileg lögmál í gegn um leikinn. Fást þar við eðli hlutanna. Þau lyfta...