Námskeið og starfsþróun Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Fjölbreytt námskeið og námsleiðir eru í boði ár hvert fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk menntakerfisins á öllum skólastigum, í frístundastarfi og starfsfólk stofnana á…
Starfsþróun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar (SFS) stendur fyrir miklum fjölda fjölbreyttra námskeiða fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Þetta geta verið allt frá styttri…
Námskeið Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri býður upp á mikinn fjölda námskeiða og þróunarverkefna fyrir kennara og starfsfólk menntakerfisins. Námskeiðin og þróunarverkefnin eru fjölbreytt…
Undur náttúruvísinda í námi yngri barna
Markmið námskeiðsins er að styrkja leiðtoga í grunnskólum við að leiða hóp samkennara í námssamfélagi með samræðum um náttúrufræðinám á yngsta stigi grunnskólans. Þátttakendur…
Höfum áhrif: Menntun til sjálfbærni á unglingastigi
Markmið námskeiðsins er að styrkja leiðtoga á unglingastigi við að leiða hóp samkennara sinna í námssamfélagi með samræðum um menntun til sjálfbærni. Lögð verður…
Leiðsagnarnám í hvetjandi námsumhverfi
Markmið námskeiðsins er að styrkja leiðtoga við að leiða hóp samkennara sinna í námssamfélagi með samræðum um leiðsagnarnám. Þátttakendur dýpka fræðilega og hagnýta þekkingu…
Fjölbreytt námskeið í stafrænni tækni – starfsþróun í Mixtúru
Á vegum Nýsköpunarmiðju menntamála býður Mixtúra – sköpunar og upplýsingatækniver SFS upp á hátt í 30 fjölbreytt námskeið á vorönn 2021. Ráðgjafar NýMið bjóða…
Framhaldsskólakennarinn á krossgötum: Hagnýt verkfæri náms og kennslu
SKRÁNINGU Á ÞETTA NÁMSKEIÐ ER LOKIÐ. Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu þátttakenda á sveigjanlegu námi og kennslu á tímum örrar þróunar upplýsingatækni, í…